Monthly Archives: janúar 2015

Bestu erlendu plötur og lög 2014

beck-morning-phase-cover-642x362

Það er nokkuð liðið á nýja árið og ég hef verið að bíða með það að birta lista yfir bestu erlendu plötur og lög yfir síðasta ár. Á tímapunkti var ég að spá í að sleppa því en það er auðvitað ekki Pottinum og því sem hann stendur fyrir sæmandi. Sannleikurinn er hins vegar sá að mér þótti erfitt að setja saman lista yfir bestu erlendu plötur ársins. Plötur sem eru góðar frá fyrsta lagi til þess síðasta eru vandfundnar í dag en oftast eru þetta í kringum 3-4 frábær/mjög góð lög sem halda restinni af plötunni uppi. Maður gefst hins vegar upp á því að hlusta á plötuna og heldur sig við þessi 3-4 lög. Þó tókst mér að skrapa saman 15 plötum sem hægt er að renna í gegn án þess að leiðast inn á milli. Einnig hendi ég inn 30 bestu lögum 2014. Til að spara tíma ætla ég að sleppa því að skrifa texta undir hverri plötu og hverju lagi og henda í staðinn listunum hérna inn án frekari útskýringa.

Bestu erlendu plötur 2014

# 15 Ty Segall – Manipulator
# 14 Future Islands – Singles
# 13 Caribou – Our Love
# 12 Klangkarussell – Netzwerk
# 11 Alt-J – This Is All Yours
# 10 Metronomy – Love Letters
# 9 Temples – Sun Structures
# 8 Hozier – Hozier
# 7 Thom Yorke – Tomorrow’s Modern Boxes
# 6 Damon Albarn – Everyday Robots
# 5 The War On Drugs – Lost in the Dream
# 4 Jungle – Jungle
# 3 Lykke Li – I Never Learn
# 2 Mac DeMarco – Salad Days
# 1 Beck – Morning Phase 

Bestu erlendu lög 2014

# 30 Metronomy – „The Upsetter“
# 29 The New Pornographers – „War on the East Coast“
# 28 Ray LaMontagne – „No Other Way“
# 27 Röyksopp & Robyn – „Do It Again“
# 26 Merchandise – „Enemy“
# 25 Wild Beasts – „Mecca“
# 24 MØ – „Maiden“
# 23 Broken Bells – „After the Disco“
# 22 Baxter Dury – „White Men“
# 21 Real Estate – „Talking Backwards“
# 20 First Aid Kit – „My Silver Lining“
# 19 Paolo Nutini – „Better Man“
# 18 Angus & Julia Stone – „My Word for It“
# 17 Temples – „The Guesser“
# 16 Klangkarussell – „Netzwerk (Falls Like Rain)“
# 15 Foxygen – „Cosmic Vibrations“
# 14 Caribou – „Can’t Do Without You“
# 13 Lykke Li – „I Never Learn“
# 12 Hozier – „Angel of Small Death and the Codeine  Scene“
# 11 Pixies – „Indie Cindy“
# 10 Chromeo – „Lost on the Way Home (feat. Solange)“
# 9 Mac Demarco – „Salad Days“
# 8 Jungle – „Lucky I Got What I Want“
# 7 Alt-J – „Left Hand Free“
# 6 Beck – „Blackbird Change“
# 5 Damon Albarn – „Heavy Seas of Love“
# 4 Sam Smith – „I’m Not the Only One“
# 3 Foxygen – „How Can You Really“
# 2 The War on Drugs – „Red Eyes“
# 1 Future Islands – „Seasons (Waiting for You)“

Torfi Guðbrandsson

Auglýsingar