Um Pottinn

Potturinn er hugmyndasmíð Elfars Freys Helgasonar og Torfa Guðbrandssonar sem eiga það sameiginlegt að hafa ódrepandi áhuga á tónlist og kvikmyndum. Potturinn var stofnaður til þess að svala þessum áhuga og breiða út boðskapinn ef svo má segja. Báðir stunduðu þeir Pottinn grimmt í upphafi en fljótlega helltist Elfar úr lestinni og eftir sat Torfi einn í Pottinum. Torfi harkar því einn í Pottinum og reynir að segja eitthvað sniðugt ef hann hefur tök á. Hafi fólk einhverjar fyrirspurnir eða ábendingar til Pottsins er þeim bent á að senda þær á torfigud@gmail.com. Takk fyrir að lesa!

The idea to create Potturinn came in the summer 2012. The founders are two good friends from Iceland who love music and films. The two friends were very active in the beginning but soon Elfar had some other things to do and left Torfi all alone on the internet. Therefore Torfi is the only blogger on Potturinn and tries to write something whenever he can. If people have any suggestions or tips about something that Potturinn should look into and write about please send Torfi email on torfigud@gmail.com. Thank you for reading!

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s