Þessir munu leika í Star Wars: Episode VII

star_wars_39787

Nú rétt í þessu var staðfest hvaða leikarar koma til með að leika í nýjustu Star Wars myndinni sem væntanleg er á hvíta tjaldið á næsta ári en mikil leynd hefur hvílt yfir leikaravalinu fram að þessu. Nokkrir af gömlu leikurunum munu endurtaka rullur sínar í bland við ný andlit en Harrison Ford er þar á meðal. Einnig verða þarna kempur eins og Max von Sydow og Andy Serkis ásamt Oscar Isaac og Adam Driver sem léku saman í Inside Llewyn Davis. John Williams sér svo um tónlistina enda ekki hægt að bjóða upp á aðra Star Wars mynd án hans.

Gömlu brýnin:

Harrison Ford (Han Solo)
Carrie Fisher (Leia Solo)
Mark Hamill (Luke Skywalker)
Anthony Daniels (C-3PO)
Peter Mayhew (Chewbacca)
Kenny Baker (R2-D2)

Þessir koma svo nýir inn:

Oscar Isaac
John Boyega
Daisy Ridley
Adam Driver
Andy Serkis
Domhnall Gleeson
Max von Sydow

– Torfi

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s