Samheldin fjölskylda gefur út sumarsmellinn 2014

Three Beat Slide
Sumarsmellurinn 2014 er fundinn og kemur hann heldur betur úr óvæntri átt. Lagið heitir „Summertime is Great“ og er eftir hljómsveitina Three Beat Slide, munið þetta nafn, Three Beat Slide sem samanstendur af tveimur systkinum og líklegast og vonandi föður þeirra. Lagið kom á YouTube 15. mars síðastliðinn og hefur á ca. þremur vikum fengið rúmlega 700,000 áhorf sem er nokkuð gott miðað við algjörlega óþekkt nafn.

Lagið sjálft er einlægt og einfalt rétt eins og myndbandið sem skartar fjölskyldunni í góðum gír í sumarskapi. Þeim tekst að breiða út boðskap sumarsins með gleði, grilli og grænu grasi svo eitthvað sé nefnt. Ég vara ykkur samt við, viðlagið á það til að setjast algjörlega að í heilabúinu ykkar. „It’s summertime and isn´t it great….“.

– Torfi

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s