American Hustle og Gravity með flestar tilnefningar til Óskarsins

american-hustle

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag og voru það kvikmyndirnar American Hustle og Gravity sem hlutu flestar tilnefningar eða um 10 talsins. 12 Years a Slave var ekki langt undan en hún fékk 9 tilnefningar. Captain PhillipsDallas Buyers Club og Nebraska fengu allar 6 tilnefningar á meðan The Wolf of Wall Street og Her fengu 5. Nú hafa Óskarsnördar einn og hálfan mánuð til að fara í gegnum myndirnar sem þeir hafa ekki séð en von er á nokkrum í bíó og á dvd áður en stóra stundin rennur upp 2. mars!

Hérna eru helstu tilnefningarnar:

Besta mynd
12 Years a Slave
American Hustle
Captain Phillips
Dallas Buyers Club
Gravity
Her
Nebraska
Philomena
The Wolf of Wall Street

Besti leikari í aðalhlutverki
Christian Bale – American Hustle
Bruce Dern – Nebraska
Leonardo DiCaprio – The Wolf of Wall Street
Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave
Matthew McConaughey – Dallas Bueyrs Club

Besta leikkona í aðalhlutverki
Amy Adams – American Hustle
Cate Blanchett – Blue Jasmine
Sandra Bullock – Gravity
Judi Dench – Philomena
Meryl Street – August: Osage County

Besti leikari í aukahlutverki
Barkhad Abdi – Captain Phillips
Bradley Cooper – American Hustle
Michael Fassbander – 12 Years a Slave
Jonah Hill – The Wolf of Wall Street
Jared Leto – Dallas Buyers Club

Besta leikkona í aukahlutverki
Sally Hawkins – Blue Jasmine
Jennifer Lawrence – American Hustle
Lupita Nyong’o – 12 Years a Slave
Julia Roberts – August: Osage County
June Squibb – Nebraska

Besti leikstjóri
David O. Russell – American Hustle
Alfonso Cuarón – Gravity
Alexander Payne – Nebraska
Steve McQueen – 12 Years a Slave
Martin Scorserse – The Wolf of Wall Street

Besta teiknimynd
The Croods
Despicable Me 2
Ernest & Celestine
Frozen
The Wind Rises

Torfi Guðbrandsson

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s